Kvennadeild Landspítalans 70 ára

Sjötíu ár eru liðin frá því að Kvennadeild Landspítalans var sett á laggirnar. Þar var annan janúar nítján hundruð fjörutíu og níu sem fyrsta barnið fæddist á nýrri fæðingardeild en undirbúningur að opnun deildarinnar hafði staðið frá árinu nítján hundruð fjörutíu og fimm þegar ríkisstjórnin ákvað að byggja fæðingardeildina.

17
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.