Skúli segir að viðræður gangi samkvæmt áætlun

Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, segir að viðræður við skuldabréfaeigendur sem keyptu í útboði félagsins í september í fyrra gangi samkvæmt áætlun og reiknar hann með að ljúka samningum við þá fyrir 17. janúar. Samkomulag við þá skiptir sköpum um fjárhæð fjárfestingar Indigo Partners í WOW air.

18
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.