Fannst á lífi eftir 87 daga

Jayme Closs, þrettán ára stúlka frá Wisconsinríki í Bandaríkjunum, fannst á lífi í gærkvöldi eftir að hafa verið saknað síðan í október. Hún hvarf sama dag og foreldrar hennar fundust myrtir á heimili sínu.

10
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.