Krefjast dauðarefsingar yfir morðingjum skandinavísku kvennanna

Réttarhöld yfir 24 mönnum í tengslum við morðin á tveimur norrænum ferðakonum í Marokkó hefjast á morgun. Verjandi mannanna reiknar með að þeir játi á sig hryðjuverk. Lögmaður fjölskyldu annarrar konunnar krefst dauðarefsingar en enginn hefur verið tekinn af lífi í Marokkó frá árinu 1993.

63
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.