Fyrsta fjölorkustöðin

Fyrsta fjölorkustöð landsins var opnuð við Miklubraut í dag þar sem ökumenn geta keypt nær alla endurnýjanlega orkugjafa sem framleiddir eru til samgangna í landinu, auk bensíns og díselolíu.

61
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.