Aukafréttatími vegna WOW air

Aukafréttatími Stöðvar 2 vegna falls WOW air. Í fréttatímanum er fjallað ítarlega um þá stöðu sem upp er komin eftir að tilkynnt var um það að flugfélagið væri hætt starfsemi. Meðal annars er rætt við forsætisráðherra, fjármálaráðherra og samgönguráðherra og þá kemur Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, í beina útsendingu auk þess sem rætt er við Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair, í beinni.

10052
25:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.