Telur að ákveðin ógn steðji hinni íslensku frjálslyndishefð

Arnar Þór Jónsson héraðsdómari, sem hefur verið ötull við að vara við innleiðingu þriðja orkupakkans, gefur ekki mikið fyrir gagnrýni þingmanns Samfylkingarinnar og segist mega láta í ljós skoðun sína þrátt fyrir að vera héraðsdómari. Hann telur að ákveðin ógn steðji hinni íslensku frjálslyndishefð.

193
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.