Ísland í dag - Svona er morgunrútínan hjá Hildi

Hún er lögfræðingur að mennt, bjó í London um árabil, veit þó ekkert skemmtilegra en að gera upp íbúðir og safnar í kringum sig fólki sem á í engum erfiðleikum með að segja henni til þegar þess þarf. Sindri bankaði upp á hjá Hildi Björnsdóttur borgarfulltrúa klukkan 8:00 um morgun og við kynnumst morgunrútínu þessarar þriggja barna móður.

3511
11:35

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.