Þriðjungur stúlkna og tæplega fjórðungur drengja á framhaldsskólaaldri hafa hugleitt sjálfsvíg

Sjálfsskaði og sjálfsvígshugsanir stúlkna hafa aukist frá aldamótum en um þriðjungur stúlkna og tæplega fjórðungur drengja á framhaldsskólaaldri hafa hugleitt það að alvöru að taka eigið líf. Lítill stuðningur frá foreldrum og vinum getur aukið líkurnar á hættunni á sjálfsvígshugsunum.

11
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir