Spurningakeppni Stjörnubíós: Skrifaði Saddam Hussein ekki Söngva Satans?

Gestir Stjörnubíós, Bryndís Ósk Ingvarsdóttir og Bjartmar Þórðarson, öttu kappi í spurningarkeppni sem var lauslega tengd efni þáttarins. Gestgjafinn, Heiðar Sumarliðason, teymdi þau um víðan völl: Kramer úr Seinfeld, Carol úr Friends, Söngvar Satans, Saddam Hussein og McDonald´s. Spennandi spurningarkeppni með engum verðlaunum, en miklum heiðri.

183
09:40

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.