Í hættu á ísilögðu vatni

Betur fór en á horfðist í gær þegar ungir drengir lentu í vandræðum á Elliðavatni eftir að hafa farið út á ísilagt vatnið og ísinn brotnaði undan þeim. Varðstjóri Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir aldrei óhætt að fara út á ísilagt vatn.

1014
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.