Íþróttir

Ísland mætir sterku liði Belgíu á Laugardalsvelli á morgun í leik liðanna í þjóðardeildinni. Hannes Þór Halldórsson markmaður íslenska liðsins sagði það óafsakanlegt að íslenska liðið hefði tapað 6-0 gegn Sviss og að þeir þurfi að muna hvað þeir hafa gert á Laugardalsvelli.

1
03:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.