Íþróttir

Liverpool mætir Aroni Einari Gunnarssyni og liðsfélögum hans í Cardiff í dag, með sigri getur Liverpool endurheimt toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Manchester City en Cardiff er í fallsæti og þarf á stigum að halda. Valur vann dramatískan sigur á Aftureldingu í fyrsta leik leiðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta eftir framlengdan leik að Hlíðarenda í gærkvöld.

4
04:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.