Hélt sína síðustu upprisumessu á Þingvöllum í morgun

Séra Kristján Valur Ingólfsson, hélt sína síðustu upprisumessu á Þingvöllum í morgun. Þangað mættu 40 manns og þó sólin hafi ekki látið sjá sig var stundin ljúf og falleg, að hans sögn. Var þetta í tuttugasta sinn sem messan er haldin.

77
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.