Þúsundir ferðamanna eyða páskunum í uppsveitum Árnessýslu

Þúsundir ferðamanna, íslenskir og erlendir eyða páskunum í uppsveitum Árnessýslu, ekki í síst í sumarbústöðum. Mikil umferð er á svæðinu og allir afþreyingarstaðir opnir. Reiknað er með að margir ferðamenn munu sækja messur í dag, páskadag í þeim fjölmörgu kirkjum sem eru í uppsveitunum.

218
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.