Úkraníumenn ganga að kjörborðinu í dag

Úkraníumenn ganga að kjörborðinu í dag og kjósa sér nýjan forseta í seinni umferð forsetakosninga í landinu. Valið stendur á milli tveggja frambjóðanda er fengu flest atkvæði í fyrri umferðinni.

5
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.