Eldur í bílakjallara við húsnæði á vegum Öryrkjabandalagsins

Mikill viðbúnaður slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu hefur verið við húsnæði á vegum Öryrkjabandalagsins við Sléttuveg 7 í morgun vegna elds í bílakjallara. Húsnæðið var rýmt vegna mikils reyks en talið er að eldurinn hafi kviknað út frá dekkjum og rusli. Enn er reyklosun í gangi en búið er að slökkva eldinn.

22
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.