Nærri 160 manns hafa látist í röð sprengjuárása í Sri Lanka

Nærri 160 manns hafa látist í röð sprengjuárása á kirkjur og vinsæl lúxushótel í Sri Lanka í dag og hafa stjórnvöld hafa lýst yfir tólf klukkustunda útgöngubanni. Stór hluti hinna látnu voru ferðamenn. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á illvirkjunum.

105
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.