Þrefalt fleiri framvísa fölsuðum skilríkjum hjá Þjóðskra

Þrefalt fleiri hafa framvísað fölsuðum skilríkjum, milli ára, hjá Þjóðskrá og óskað eftir íslenskri kennitölu til að geta starfað hér á landi. Aukninguna má að hluta rekja til betra eftirlits en lögreglan áttaði sig á brotalöm í kerfinu sem leiddi til þess að nokkur fjöldi utan Evrópska efnahagssvæðisins fékk kennitölu á fölsuðum skilríkjum.

250
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.