Tvö börn til viðbótar greind með E.coli bakteríuna

Tvö börn til viðbótar greindust í dag með E.coli bakteríuna og hafa því alls tólf börn smitast. Smitin greindust eftir rannsóknir á hægðasýnum barnanna en að sögn sóttvarnarlæknis á enn eftir að rannsaka fleiri sýni.

97
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.