Forstjóri Icelandair bjartsýnn á að þurfa ekki að nýta ríkisábyrgðina

Forstjóri Icelandair segir félagið geta lifað í rúmt ár til viðbótar án þess að nokkuð fari í gang og kveðst bjartsýnn á að þurfa ekki að nýta ríkisábyrgð sem Alþingi samþykkti síðastliðið haust. Fyrirtækið var rekið með 51 milljarðs króna tapi á síðastliðnu ári.

903
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir