Tímasetning á mótinu gagnrýnd
Áður en flautað var til leiks í Katar var tímasetning á mótinu gagnrýnd. Heimir Hallgrímsson fyrrum landsliðsþjálfari segir nánast fullkomið að leika á þessum árstíma í aðdraganda jóla.
Áður en flautað var til leiks í Katar var tímasetning á mótinu gagnrýnd. Heimir Hallgrímsson fyrrum landsliðsþjálfari segir nánast fullkomið að leika á þessum árstíma í aðdraganda jóla.