Efasemdir almennings í garð bólusetninga alvarlegt hnattrænt vandamál

Efasemdir almennings í garð bólusetninga er orðið að alvarlegu hnattrænu vandamáli. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins en þar er greint frá niðurstöðum viðhorfskönnunar The Wellcome Trust gagnvart bólusetningum. Þar kemur fram að vaxandi efasemdir séu í heiminum í garð bólusetninga.

2
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.