Helgafellskrotið tilkynnt til lögreglu

Umhverfisstofnun hefur tilkynnt krot og skemmdir á móbergi í Helgafelli við Hafnarfjörð til lögreglunnar. Í gær var greint frá því að ófögur sjón blasti við göngufólki sem lagði leið sína upp á fellið en búið var að rita nöfn í móbergið og teikna getnaðarlimi.

15
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.