Orkuveitan stefnir að því að gera Hellisheiðarvirkjun kolefnissporlausa

Orkuveita Reykjavíkur stefnir að því að gera Hellisheiðarvirkjun algjörlega kolefnissporlausa innan fárra ára og verður þannig eina jarðhitavirkjun í heiminum sem er algjörlega hrein. Nú þegar hafa sparast þrettán milljarðar króna vegna aðferðar sem bindur koltvísýring í jörð að sögn forstjóra fyrirtækisins.

0
02:09

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir