Mjaldrasysturnar koma til landsins nú eftir hádegi

Mjaldrasysturnar eru á leiðinni til Íslands frá Kína. Frá Keflavík verða þær fluttar til Landeyjahafnar í lögreglufylgd og þaðan til Vestmannaeyja þar sem þær munu búa frjálsar í Klettsvík.

29
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.