Sigga Lund - Mimra sendir frá sér lagið Sister

María Magnúsdóttir eða Mimra kíkti til Siggu Lund á Bylgjuna í dag. En tónlistarkonan hefur nýlokið við að taka upp sex laga plötu sem kemur út snemma á næsta ari. Fyrsta smáskífan kom út í dag miðvikudaginn 8. september og heitir Sister.

47
09:46

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.