Um áttatíu prósent þingvenna segjast verða fyrir kynbundnu ofbeldi

Um 80 prósent þingvenna verða fyrir kynbundnu ofbeldi samkvæmt nýrri rannsókn á meðal kvenna sem starfa eða hafa nýlega hætt störfum á Alþingi. Niðurstöður rannsóknarinnar koma fram í nýrri bók Hauks Arnþórssonar sem kemur út í dag. Hann segir að framgangur kvenna í stjórnmálum sé á margan hátt ennþá undir feðraveldinu kominn.

0
02:11

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir