Þyrla Gæslunnar á slysstað í Öræfum

Alvarlegt rútuslys varð á Suðurlandsvegi nærri Hofi í Öræfum í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti nokkra alvarlega slasaða. Um borð í rútunni voru rúmlega þrjátíu kínverskir ferðamenn.

4805
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.