Ísland í dag - Húsvíkingar aldrei spenntari

Lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna og Húsvíkingar eru spenntir. Í þætti kvöldsins verðum við í Húsavík, hittum helsta Eurovision aðdáanda landsins, kynnum okkur Eurovision safnið hans, óvenjulegan barinn, dásamleg sjóböð og margt fleira.

2405
12:42

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.