Sigga Lund - Lagið fangar hina fullkomnu stemmningu jólanna

Matti Matt, Jógvan Hansen kíktu í kaffi til Siggu Lundar í dag, en þeir ásamt Vigni Snæ sendu frá sér nýtt jólalag á dögunum. Lagið er hugljúft og heitir, Á jólanótt. "Það fangar hina fullkomnu stemmningu jólanna", sagði Matti Matt á Bylgjunni í dag

133
09:39

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.