24/7 - Arnar Pétursson

Arnar Péturs er hlaupari, með fjórar háskólagráður og gaf út Hlaupabókina árið 2019. Í þættinum ræðir Arnar um hlaup, vinnuna sem þarf til að verða 38 sinnum Íslandsmeistari, tillöguna að prófa að hafa bara konur á þingi, álit annarra, að velja vini sína og margt fleira. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér. https://beggiolafs.com/

13
10:26

Næst í spilun: 24/7

Vinsælt í flokknum 24/7

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.