Starfsfólk undirbýr starfslok

Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær ríkið tekur við rekstri Hvalfjarðarganga en fundað var um málið í morgun þar sem ræddar voru útfærslur á því hvernig göngin verða afhent. Starfsfólk gjaldskýlisins sem sumir hverjir hafa starfað þar frá upphafi segja komandi mánuð tregablandinn og óttast að þjónustu stigið á staðnum muni minnka.

141
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.