Ísland í dag - Vill grennast svo hann geti leikið við drengina

"Ég er ekki að þessu vegna þess að konan mín vill það eða aðrir í kringum mig. Ég er fullkomlega ánægður í lífi og starfi og myndi aldrei láta aðra hafa áhrif á það hvernig mér líður," segir Ragnar Eyþórsson sem er orðinn tæp 150 kíló og vill grennast. "Því þegar maður er hættur að geta dregið strákana sína á snjóþotu eða gert annað með þeim sem mér og þeim finnst gaman, þá hugsar maður sinn gang."

4997
09:58

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.