Myndir Gunnlaugs Blöndals til sýnis í Seðlabankanum

Mannslíkaminn, bæði kvenna og karla, hefur verið mankyninu hugleikinn allt frá fyrstu hellisristum frummanna til málverka og höggmynda nútímans. En þegar málverk af nakinni konu eftir einn af öndvegis listmönnum þjóðarinnar hékk á vegg á skrifstofu eins karlkyns yfirmanna Seðlabankans, fór sumum að líða illa og myndirnar þurftu að víkja, þar til nú.

704
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.