Andlát bar ekki að með saknæmum hætti

Lögreglan á Suðurnesjum staðfesti með tilkynningu í dag að andlát konu í Grindavík í gær hafi ekki borið að með saknæmum hætti. Karlmaður var handtekinn á vettvangi grunaður um aðild að málinu en eftir að frumrannsókn lögreglu lauk var ljóst að hann átti ekki þátt í andláti konunnar, var manninum því sleppt í framhaldinu.

191
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.