Hvað þarf að gerast til að kosið verði aftur?

Miklar vendingar urðu í málefnum Norðvesturkjördæmis á sjöunda tímanum, þegar landskjörstjórn tilkynnti um að henni hafi ekki borist gögn sem staðfesti að meðferð kjörgagna hafi verið fullnægjandi. Enn eru að koma í ljós annmarkar á framkvæmd kosninganna í Norðvesturkjördæmi að mati frambjóðanda sem undirbýr kæru til Alþingis á hendur kjörstjórnarinnar. Hann vonast til þess að pólitískir hagsmunir nýkjörinna þingmanna komi ekki í veg fyrir að kæran fái sanngjarna meðferð í þinginu.

2272
05:31

Vinsælt í flokknum Fréttir