Ísland í dag - 200 lönd fyrir þrítugt

Hún er þrjátíu og eins árs, kemur frá Íslandi, Gvæjana og Kanada og hefur ferðast til meira en tvö hundruð landa. Henni líkar vel að eiga engan fastan samastað og hugnast ekki hefðbundið fjölskyldulíf. Hersir ræðir við Katrínu Sif Einarsdóttur í Íslandi í dag.

1126
10:30

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.