Ísland í dag - Kosningavökur ættu að vera lokaðar fjölmiðlum

Það er mikið að gerast og leiðinlegar kosningar að baki, 61% kjörsókn í Reykjavík. Af hverju kýs enginn? Farið er yfir það, niðurstöður kosninga, hrun Vinstri grænna, vinsælasta rapplag á Íslandi og öll ósköpin af mikilvægum málefnum í Íslandi í dag í umsjón Snorra Mássonar. Gestir þáttarins eru Sóley Tómasdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi, Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðingur og óvænt Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra. Einnig er dólgum á kosningavökum helgarinnar gefinn gaumur og segja má að þeir séu einnig gestir þáttarins, þótt þeim hafi ekki verið boðið.

35221
20:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag