Varnir verða settar upp gegn camfilobakter og salmonellu í kjöti

Forsætisráðherra segir að settar verði upp varnir í landinu gegn camfilobakter og salmonellu í kjöti vegna nýs frumvarps landbúnaðarráðherra um innflutning á fersku kjöti til landsins. Formaður Bændasamtakanna óttast að eftirspurn eftir íslenskum landbúnaðarafurðum minnki og störfum í landbúnaði fækki.

48
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.