Samtölum sem tengjast sjálfsvígshugleiðingum heldur áfram að fjölga

Samtölum sem tengjast sjálfsvígshugleiðingum sem berast hjálparsíma Rauða krossins heldur áfram að fjölga en það sem af er ári eru þau orðin 136. Verkefnastjóri hjá Rauða krossinum segir umræðu um vanlíðan mun opnari en áður

30
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.