Aðeins 11 dómarar sinna dómstörfum við Landsrétt í næstu viku

Nýr dómsmálaráðherra fundaði í dag með fulltrúum Landsréttar og dómstólasýslunnar um næstu skref vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu sem féll á þriðjudaginn. Aðeins ellefu dómarar af fimmtán munu sinna dómstörfum við Landsrétt í næstu viku.

36
03:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.