Lyklaskipti í ráðuneytinu

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tók við lyklunum að dómsmálaráðuneytinu í dag. Sigríður Andersen hlaut lausn frá embætti á ríkisráðsfundi í gær og hefur Þórdís Kolbrún tekið við embætti dómsmálaráðherra tímabundið.

43
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.