Viðræðum slitið á mánudag komi ekkert nýtt fram um helgina

Sextán aðildarfélög Starfsgreinasambandsins ætla að slíta viðræðum við Samtök atvinnulífsins ef atvinnurekendur leggja ekkert nýtt fram í viðræðum þeirra um helgina. Formaður Starfsgreinasambandsins segir samningaviðræður steyta á ágreiningi um vinnutíma.

20
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.