Sprengisandur - Alþingiskona segir tímabært að viðurkenna vanmátt þingsins

Helga Vala Helgadóttir, Bryndís Haraldsdóttir og Inga Sæland alþingiskonur ræða um minnkandi álit almennings á þinginu í kjölfar ýmissa mála er þingið varða, sem komið hafa upp á undanförnum mánuðum.

460
10:45

Vinsælt í flokknum Sprengisandur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.