Íslenskur kaffihúsaeigandi er í áfalli eftir að kynntar voru hertar aðgerðir í Danmörku

Öllum menningarstofnunum, börum og veitingastöðum í stórum hluta Danmerkur verður gert að hafa lokað til að minnsta kosti þriðja janúar. Þá verða elstu börn grunnskóla send heim og fá kennslu í gegnum netið. Íslenskur kaffihúsaeigandi í Kaupmannahöfn segist vera í losti eftir fréttir dagsins af hertum aðgerðum vegna kórónuveirunnar sem kynntar voru í dag.

1205
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir