Skúli Mogensen eftir fund með Sigurði Inga Jóhannssyni samgönguráðherra

Skúli Mogensen stofnandi og forstjóri WOW air fundaði með Sigurði Inga Jóhannssyni samgönguráðherra í samgönguráðuneytinu kl. 14 í dag. Tilgangur fundarins var að ræða samkomulag WOW air og Indigo Partners og atburði síðustu vikna að sögn samgönguráðherra. Skúli vildi ekkert tjá sig eftir fundinn. „Fullkomlega eðlilegt og sjálfsagt að hitta samgönguráðherra og upplýsa hann um stöðuna,“ sagði hann síðar í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu.

4070
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.