Tom Joel er nýr styrktarþjálfari karlalandsliðsins

Tom Joel er nýr styrktarþjálfari karlalandsliðsins í fótbolta. Hann starfar hjá Leicester City í Englandi og segir að úr því að Leicester gat orðið Englandsmeistari séu íslenska landsliðinu allir vegir færir.

186
01:18

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.