Sektaði Ronaldo um 20 þúsund evrur

Knattspyrnusamband Evrópu sektaði í dag Cristiano Ronaldo um 20 þúsund evrur. Ronaldo skoraði þrennu þegar Juventus sló Atletico Madrid út úr meistaradeildinni í fótbolta.

37
01:30

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.