Það helsta í nýrri tónlist - Straumur

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Mall Grab og Midnight Sister auk þess sem flutt verða lög frá Teiti Magnússyni, Bicep, Gia Margaret, Ross From Friends, Einar Indra og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.

121
1:10:57

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.